Vörustjórnunarfélag Íslands kynnir nýtt hálfs dags námskeið sem ber yfirskriftina „Birgðanákvæmni – Hámörkun þjónustustigs og lágmörkun fjárbindingar“
Námskeiðið fer fram þriðjudaginn 4. febrúar nk. á 9. hæð í Húsi Verslunarinnar, en um er ræða hálfs dags námskeið frá kl. 8.45 til 12.15 með kaffihléi.
Leiðbeinandi verður Jóhanna Þorbjörg Jónsdóttir en hún starfar sem framkvæmdastjóri aðfangakeðju hjá Innnes. Hún er viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og er með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Jóhanna hefur yfir 20 ára starfsreynslu við stjórnun aðfangakeðju, sérstaklega innkaupa- & birgðastjórnun m.a hjá Össur, Bláa Lóninu, Distica o.fl. ásamt ýmsum sérverkefnum.
Námskeiðið er stutt hagnýtt námskeið um grunnþætti birgðanákvæmni og öðlast nemendur skilning á:
Hvað er birgðanákvæmni?
Hvernig birgðanákvæmni er reiknuð.
Afhverju skiptir birgðanákvæmni máli í fyrirtækjum
Helstu aðferðir við birgðaleiðréttingar
Hvernig birgðanákvæmni er mæld?
Þekkir leiði til þess að greina orsakir lélegrar birgðanákvæmni
Þekki leiðir til að auka birgðanákvæmni
[su_button url="https://logistics.is/birgdanakvaemni-skraning//" style="flat" size="5" center="yes" icon="icon: graduation-cap"]SKRÁNING[/su_button]