ÞAÐ ER ENGIN VÖRUSTJÓRNUN ÁN VÖRUSKRÁNINGA

Vörustjórnunarfélagið kynnir námskeið um nýjungar í upplýsingatækni og lausnir við skráningar og vörustjórnun með strikamerkjatækni. Námskeiðið verður haldið 3. maí 2023. ÞAÐ ER ENGIN VÖRUSTJÓRNUN ÁN VÖRUSKRÁNINGA HVAÐ ER STAFRÆNN TVÍBURI VÖRUNNAR? Námskeiðið skiptist í þrjá hluta 1. NOTKUN NÝRRAR KYNSLÓÐAR STRIKAMERKJA NOTKUN ALÞJÓÐLEGRA AUÐKENNA Í VÖRUSTJÓRNUN (Kennari: Jens Gunnarsson)…

Slökkt á athugasemdum við ÞAÐ ER ENGIN VÖRUSTJÓRNUN ÁN VÖRUSKRÁNINGA

Strikamerki og stofnvöruupplýsingar

Strikamerki og stofnvöruupplýsingar Hvernig nýtist það við vörustjórnun Strikamerki hafa verið til í áratugi. Í fyrstu var það notað til þess að skanna vörur á afgreiðslukössum matvöruverslana, sem var algjör bylting fyrir bæði afgreiðslufólk og viðskiptavini. Í gegnum árin hafa strikamerkin og auðkennin á bakvið þau þróast talsvert og eru…

Slökkt á athugasemdum við Strikamerki og stofnvöruupplýsingar

Samningatækni fyrir innkaupafólk

náðu betri samningum við birgja Á námskeiðinu verður fjallað um grundvallaratriði í samningatækni, farið yfir aðferðir og undirbúning samningaviðræðna við vörubirgja, bæði innlenda og erlenda, einnig flutningsaðila, leigusala og þá sem selja þjónustu í aðfangakeðjunni. Fjallað verður lykilatriði góðs árangurs á þessu sviði Markmið námskeiðsins: Að efla bæta samningsstöðu þátttakenda…

Slökkt á athugasemdum við Samningatækni fyrir innkaupafólk

INNKAUPASTJÓRNUN

Lykill að skilvirku vöruflæði Í innkaupum eru teknar ákvarðanir um mikilvæga þætti vörustýringa í fyrirtækjum. Kostnaður, eins og innkaups- og flutningsverð, hefur beina tengingu við magnbundnar innkaupaákvarðanir. Oft eru aðrir kostnaðarliðir eins og birgðahaldskostnaður, fjárbinding og pöntunarkostnaður ekki eins skýrir og sýnilegir. Innkaupafólk fær oft ámæli um að skortur sé…

Slökkt á athugasemdum við INNKAUPASTJÓRNUN

BIRGÐANÁKVÆMNI

Hámörkun þjónustustigs og lágmörkun fjárbindingar Birgðanákvæmni er eitt af því mikilvægasta sem fyrirtæki, sem halda birgðir af einhverju tagi þurfa að hafa í lagi til þess að viðhalda réttu jafnvægi birgða í vöruhúsi. Ef birgðanákvæmni er ekki í góðu lagi þá má leiða líkum að því að þjónustustig fyrirtækis til…

Slökkt á athugasemdum við BIRGÐANÁKVÆMNI

Áhugaverð námskeið um vörustjórnun

Vörustjórnunarfélagið kynnir þrjú áhugaverð námskeið um vörustjórnun og tengd svið.Námskeiðin verða haldin 9. 15. og 23. febrúar 2023. 1. INNKAUPASTJÓRNUN – LYKILL AÐ SKILVIRKU VÖRUFLÆÐI (Kennari: Kristján Ólafsson, haldið 9. feb) HÁMÖRKUN ÞJÓNUSTUSTIGS LÁGMÖRKUN FJÁRBINDINGAR 2. BIRGÐANÁKVÆMNI (Kennari: Jóhanna Jónsdóttir, haldið 15. feb) VIÐFANGSEFNI OG SKORÐUR Í INNKAUPUM VELTUHRAÐI OG…

Slökkt á athugasemdum við Áhugaverð námskeið um vörustjórnun

Námskeið 4.febrúar: Birgðanákvæmni – Hámörkun þjónustustigs og lágmörkun fjárbindingar​

Vörustjórnunarfélag Íslands kynnir nýtt hálfs dags námskeið sem ber yfirskriftina „Birgðanákvæmni – Hámörkun þjónustustigs og lágmörkun fjárbindingar“

Námskeiðið fer fram þriðjudaginn 4. febrúar nk. á 9. hæð í Húsi Verslunarinnar, en um er ræða hálfs dags námskeið frá kl. 8.45 til 12.15 með kaffihléi.



Leiðbeinandi verður Jóhanna Þorbjörg Jónsdóttir en hún starfar sem framkvæmdastjóri aðfangakeðju hjá Innnes. Hún er viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og er með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Jóhanna hefur yfir 20 ára starfsreynslu við stjórnun aðfangakeðju, sérstaklega innkaupa- & birgðastjórnun m.a hjá Össur, Bláa Lóninu, Distica o.fl. ásamt ýmsum sérverkefnum.



Námskeiðið er stutt hagnýtt námskeið um grunnþætti birgðanákvæmni og öðlast nemendur skilning á:

Hvað er birgðanákvæmni?

Hvernig birgðanákvæmni er reiknuð.

Afhverju skiptir birgðanákvæmni máli í fyrirtækjum

Helstu aðferðir við birgðaleiðréttingar

Hvernig birgðanákvæmni er mæld?

Þekkir leiði til þess að greina orsakir lélegrar birgðanákvæmni

Þekki leiðir til að auka birgðanákvæmni

Opnað hefur verið fyrir skráningu á kynningarsíðu námskeiðisinns

[su_button url="https://logistics.is/birgdanakvaemni-skraning//" style="flat" size="5" center="yes" icon="icon: graduation-cap"]SKRÁNING[/su_button]

Slökkt á athugasemdum við Námskeið 4.febrúar: Birgðanákvæmni – Hámörkun þjónustustigs og lágmörkun fjárbindingar​

Námskeið 21.mars: „Náðu betri tökum á innkaupum og vörustjórnun“

Vörustjórnunarfélag Íslands kynnir nýtt hálfs dags námskeið sem ber yfirskriftina „Náðu betri tökum á innkaupum og vörustjórnun“. Námskeiðið fer fram miðvikudaginn 21. mars nk. á 9. hæð í Húsi Verslunarinnar, en um er ræða hálfs dags námskeið frá kl. 8.15 til 12.15 með kaffihléi. Kennari á námskeiðinu er Thomas Möller, rekstrarráðgjafi hjá Investis.is og kennari í rekstrarstjórnun, birgðastýringu og vörustjórnun við Háskólann á Bifröst. Á námskeiðinu verður farið yfir aðferðir og nýjungar sem miða að skilvirkum innkaupum og lágmörkun kostnaðar í innkaupaferlinu. Sérstaklega verður á námskeiðinu hugað að birgjasamskiptum, farið í grundvallaratriði góðrar samningatækni og lykilatriði góðs árangurs á þessu sviði. Námskeiðið hentar innkaupa- og vörustjórnunarfólki á ýmsum stigum. Ef til vill er um að ræða ákjósanlega morgunstund fyrir ykkur sjálf eða starfsfólk á ykkar vegum? Opnað hefur verið fyrir skráningu með tölvupósti á síðu námskeiðisins. Aðildarfyrirtækjum og öðrum félögum í Vörustjórnunarfélaginu býðst þriðjungs afsláttur á námskeiðið

Opnað hefur verið fyrir skráningu á kynningarsíðu námskeiðisinns

[su_button url="https://logistics.is/snraninga-a-nadu-betri-tokum-a-innkaupum-og-vorustjornun//" style="flat" size="5" center="yes" icon="icon: graduation-cap"]SKRÁNING[/su_button]

Slökkt á athugasemdum við Námskeið 21.mars: „Náðu betri tökum á innkaupum og vörustjórnun“