Aðalfundur Vörustjórnunarfélags Íslands 2019 verður haldinn þriðjudagurinn 1. október kl. 16:00 á níundu hæðinni í Hús verslunarinnar. Allir félagsmenn eru velkomnir en eru beðnir að skrá sig með því að senda póst á skraning@logistics.is

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Skoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykkt
  4. Kosning stjórnar
  5. Kosning skoðunarmanna reikninga
  6. Drög að fjárhagsáætlun næsta árs, ásamt ákvörðun félagsgjalda
  7. Breytingar á samþykktum
  8. Önnur mál

Stjórn VSFÍ.