Samningatækni fyrir innkaupafólk
náðu betri samningum við birgja Á námskeiðinu verður fjallað um grundvallaratriði í samningatækni, farið yfir aðferðir og undirbúning samningaviðræðna við vörubirgja, bæði innlenda og erlenda, einnig flutningsaðila, leigusala og þá sem selja þjónustu í aðfangakeðjunni. Fjallað verður lykilatriði góðs árangurs á þessu sviði Markmið námskeiðsins: Að efla bæta samningsstöðu þátttakenda…