NÁÐU BETRI TÖKUM Á INNKAUPUM OG VÖRUSTJÓRNUN

NÁMSKEIÐ 21. MARS 2018

Skráning

Days
Hours
Minutes

Dagsetning: 21. mars 2018
Lengd: Hálfur dagur (4 klst.)
Mæting: kl. 8.15
Kringlan 7, 9. hæð
Húsi Verslunarinnar

  • Vörustjórnun, birgðastýring og innkaupastýring eru meginverkefni í rekstrarstjórnun fyrirtækja
  • Val á birgjum, góð samskipti við birgja og skilvirk vörustjórnun gera gæfumuninn þegar kemur að árangri í rekstri
  • Á þessum námskeiði fá nemendur innsýn í þennan spennandi heim og geta nýtt sér strax helstu strauma og stefnur

Efni námskeiðisins

Hnitmiðuð innkaup

  • Skilvirk og hnitmiðuð innkaup geta lækkað kostnað og aukið tekjur.
  • Val á birgjum er stór þáttur í að byggja upp samkeppnisfærni.

Birgjasamskipti og samningaferlið

  • Innkaupafólk þarf að þekkja grundvallaratriði góðrar samningatækni og lykilatriði árangurs í birgjasamskiptum.
  • Fjallað verður um mikilvægi langtímasambands við birgja og “partnership” hugsun.

Vörustjórnun

  • Eitt mikilvægasta verkefni stjórnenda í heildsölu og smásölu.
  • Samkeppni fyrirtækja er oftar en ekki í byggð á hönnun aðfangakeðjunnar og gæði hennar getur ráðið úrslitum í harðnandi samkeppni.

Kennari

Thomas Möller, hagverkfræðingur og MBA

Thomas starfar sem rekstrarráðgjafi hjá Investis ehf. og kennir rekstrarstjórnun, birgðastýringu og vörustjórnun við Háskólann á Bifröst.

Þáttökugjald
Fyrir aðildarfélög: 22.900 kr.
Fullt gjald: 32.900 kr.

Láttu vita af okkur á :

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn
Share on digg
Digg

© 2018 Vörustjórnunarfélagið | Hönnun og vefumsjón - WpUmsjon.is