Fjarfundarröð Vörustjórnunarfélags Íslands.

Fjarfundarröð Vörustjórnunarfélags Íslands.

 

Vörustjórnunarfélags Íslands ætlar að koma á fót fjarfundarröð (Webinars) til að bregðast við takmörkunum á samkomum og munu koma að einhveju leiti í stað fyrirtækjaheimsókna sem félagagið hefur staðið fyrir síðustu misseri.

 

Fjarfundirnir verða með því móti að einn eða fleiri einstaklingar munu flyta stutta framsögu og síðan svara spurningum sem þáttakendur hafa sent inn á meðan á framsögu stendur og umræður fara fram.

 

Á fyrsta fundurinum munu:

Gréta María Grétarsdóttir Framkvæmdarstjóri Krónunnar og

Jóhanna Þ. Jónsdóttir Framkvæmdastjóri aðfangakeðju Innnes

flytja framsögu sem tengist þema fundarins og er: „Heildsala og smásala á COVID-19 tímum – hver voru áhrifin og hvernig var brugðist við“

 

Fundurinn fer fram mánudaginn 18 maí kl 13:00 og er aðgengilegur hér.

Slökkt á athugasemdum við Fjarfundarröð Vörustjórnunarfélags Íslands.