ÞAÐ ER ENGIN VÖRUSTJÓRNUN ÁN VÖRUSKRÁNINGA

Vörustjórnunarfélagið kynnir námskeið um nýjungar í upplýsingatækni og lausnir við skráningar og vörustjórnun með strikamerkjatækni. Námskeiðið verður haldið 3. maí 2023. ÞAÐ ER ENGIN VÖRUSTJÓRNUN ÁN VÖRUSKRÁNINGA HVAÐ ER STAFRÆNN TVÍBURI VÖRUNNAR? Námskeiðið skiptist í þrjá hluta 1. NOTKUN NÝRRAR KYNSLÓÐAR STRIKAMERKJA NOTKUN ALÞJÓÐLEGRA AUÐKENNA Í VÖRUSTJÓRNUN (Kennari: Jens Gunnarsson)…

Slökkt á athugasemdum við ÞAÐ ER ENGIN VÖRUSTJÓRNUN ÁN VÖRUSKRÁNINGA

Strikamerki og stofnvöruupplýsingar

Strikamerki og stofnvöruupplýsingar Hvernig nýtist það við vörustjórnun Strikamerki hafa verið til í áratugi. Í fyrstu var það notað til þess að skanna vörur á afgreiðslukössum matvöruverslana, sem var algjör bylting fyrir bæði afgreiðslufólk og viðskiptavini. Í gegnum árin hafa strikamerkin og auðkennin á bakvið þau þróast talsvert og eru…

Slökkt á athugasemdum við Strikamerki og stofnvöruupplýsingar

Samningatækni fyrir innkaupafólk

náðu betri samningum við birgja Á námskeiðinu verður fjallað um grundvallaratriði í samningatækni, farið yfir aðferðir og undirbúning samningaviðræðna við vörubirgja, bæði innlenda og erlenda, einnig flutningsaðila, leigusala og þá sem selja þjónustu í aðfangakeðjunni. Fjallað verður lykilatriði góðs árangurs á þessu sviði Markmið námskeiðsins: Að efla bæta samningsstöðu þátttakenda…

Slökkt á athugasemdum við Samningatækni fyrir innkaupafólk

INNKAUPASTJÓRNUN

Lykill að skilvirku vöruflæði Í innkaupum eru teknar ákvarðanir um mikilvæga þætti vörustýringa í fyrirtækjum. Kostnaður, eins og innkaups- og flutningsverð, hefur beina tengingu við magnbundnar innkaupaákvarðanir. Oft eru aðrir kostnaðarliðir eins og birgðahaldskostnaður, fjárbinding og pöntunarkostnaður ekki eins skýrir og sýnilegir. Innkaupafólk fær oft ámæli um að skortur sé…

Slökkt á athugasemdum við INNKAUPASTJÓRNUN

BIRGÐANÁKVÆMNI

Hámörkun þjónustustigs og lágmörkun fjárbindingar Birgðanákvæmni er eitt af því mikilvægasta sem fyrirtæki, sem halda birgðir af einhverju tagi þurfa að hafa í lagi til þess að viðhalda réttu jafnvægi birgða í vöruhúsi. Ef birgðanákvæmni er ekki í góðu lagi þá má leiða líkum að því að þjónustustig fyrirtækis til…

Slökkt á athugasemdum við BIRGÐANÁKVÆMNI

HEIMSÓKN Í HÁTÆKNIVÖRUHÚS  –  SKRÁNING

Innnes ehf. býður félagsmönnum Vörustjórnunarfélagsins að kynna sér sjálfvirkt vöruhús fyrirtækisins að Korngörðum 3. Fróðlegt verður að heyra um reynslu Innnes eftir 2ja ára rekstur, og hvaða áhrif og hagræðing tölvuvætt vöruhús hefur haft á rekstur miðað við hefðbundin vöruhús. Mæting er þann 26. janúar kl 15:00 og hefst dagskrá…

Slökkt á athugasemdum við HEIMSÓKN Í HÁTÆKNIVÖRUHÚS  –  SKRÁNING

ORKUSKIPTI Í VÖRUFLUTNINGUM – HAUSTRÁÐSTEFNA 2022

Eru rafknúin flutningatæki raunhæfur kostur fyrir sjó- og landflutninga?Þriðjudaginn 18. október verður haustráðstefna Vörustjórnunarfélags Íslands 2022 haldin á Grand Hótel í Reykjavík. Orkuskipti eru brýnt málefni fyrir mörg fyrirtæki þessi misserin, að mörgu er að hyggja áður en ákvarðanir eru teknar.Einvala lið fyrirlesara með innsýn í ólík svið endurnýjanlegra orkugjafa munu deila…

Slökkt á athugasemdum við ORKUSKIPTI Í VÖRUFLUTNINGUM – HAUSTRÁÐSTEFNA 2022

Námskeið 1 Desember – BIRGÐANÁKVÆMNI HÁMÖRKUN ÞJÓNUSTUSTIGS OG LÁGMÖRKUN FJÁRBINDINGAR

Námskeiðið er stutt hagnýtt námskeið um grunnþætti birgðanákvæmni og öðlast nemendur skilning á:– Hvað er birgðanákvæmni?– Hvernig birgðanákvæmni er reiknuð.– Afhverju skiptir birgðanákvæmni máli í fyrirtækjum– Helstu aðferðir við birgðaleiðréttingar– Hvernig birgðanákvæmni er mæld?– Þekki leiðir til þess að greina orsakir lélegrar birgðanákvæmni– Þekki leiðir til að auka birgðanákvæmniNámskeiðið fer…

Slökkt á athugasemdum við Námskeið 1 Desember – BIRGÐANÁKVÆMNI HÁMÖRKUN ÞJÓNUSTUSTIGS OG LÁGMÖRKUN FJÁRBINDINGAR

Námskeið – Vörustjórnun 2021

Vörustjórnunarfélag Íslands kynnir nýtt hálfs dags námskeið um áskoranir í Vörustjórnun og breytingar sem heimsfaraldur hefur í för með sér. Námskeiðið fer fram fimmtudaginn 3. júní nk. á 9. hæð í Húsi Verslunarinnar, en um er ræða hálfs dags námskeið frá kl. 9.00 til 12.00 með kaffihléi. Kennari á námskeiðinu er Thomas…

Slökkt á athugasemdum við Námskeið – Vörustjórnun 2021

Heimsókn til Samskipa – fimmtudagur 3. maí

Það er komið að næstu fyrirtækjaheimsókn Vörustjórnunarfélagsins: Til Samskipa hf. fimmtudaginn 3. maí kl. 8.30. Forsvarsmenn fyrirtækisins munu bjóða gestum upp á kynningu og umræður um sumt af því sem er á döfinni í rekstri fyrirtækisins. Einkum verður leitast við að veita innsýn í starfsemi fyrirtækisins erlendis og rætt um hvað er helst að gerjast á evrópskum flutningamarkaði nú um stundir.   Þetta er upplagt tækifæri fyrir fólk í vörustjórnun og flutningum að fá kynningu á því sem stendur fyrir dyrum hjá stórfyrirtæki í þessum geira. Boðið verður upp á léttar kaffiveitingar með kynningunni svo þetta ætti að geta orðið ákjósanleg byrjun á umræddum fimmtudegi!   Mæting stundvíslega fyrir kl. 8.30 í aðalstöðvar Samskipa í Kjalarvogi 7-15, 104 Rvk. Kynningin fer fram í ráðstefnusalnum á 3. hæð aðalstöðvanna. Skráning fer fram með tölvupósti á skraning@logistics.is, þar sem fram koma nöfn, tölvupóstur og fyrirtæki.     Við hlökkum til að sjá ykkur!

Slökkt á athugasemdum við Heimsókn til Samskipa – fimmtudagur 3. maí