Haustráðstefna Vörustjórnunarfélagsins 26. nóvember 2019

Þriðjudaginn 26. nóvember fer fram Haustráðstefna Vörustjórnunarfélagsins 2019 á Grand Hótel í Reykjavík.   Yfirskrift ráðstefnunnar er: Plastnotkun í vörudreifingu – áskoranir og lausnir   Á ráðstefnunni verða fyrirlestrar um áskoranir í vörustjórnun sem mörg fyrirtæki standa frammi fyrir. Einvala lið fyrirlesara með innsýn í ólík svið viðfangsefnisins munu deila með okkur sinni sýn.

Lesa nánar

Slökkt á athugasemdum við Haustráðstefna Vörustjórnunarfélagsins 26. nóvember 2019

Aðalfundur Vörustjórnunarfélags Íslands 2019

Aðalfundur Vörustjórnunarfélags Íslands 2019 verður haldinn þriðjudagurinn 1. október kl. 16:00 á níundu hæðinni í Hús verslunarinnar. Allir félagsmenn eru velkomnir en eru beðnir að skrá sig með því að senda póst á skraning@logistics.is Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Skoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykkt Kosning stjórnar Kosning…

Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Vörustjórnunarfélags Íslands 2019

Vorráðstefna Vörustjórnunarfélagsins 7. maí 2019

Þriðjudaginn 7. maí fer fram Vorráðstefna Vörustjórnunarfélagsins 2019 á Grand Hótel í Reykjavík.   Yfirskrift ráðstefnunnar er: Vörustjórnun og Fjórða Iðnbyltingin: Rekjanleiki með nýjum kröfum og tækni   Á ráðstefnunni verða fyrirlestrar um áskoranir í vörustjórnun sem mörg fyrirtæki standa frammi fyrir. Einvala lið fyrirlesara með innsýn í ólík svið viðfangsefnisins munu deila með okkur sinni sýn.

Lesa nánar

Slökkt á athugasemdum við Vorráðstefna Vörustjórnunarfélagsins 7. maí 2019