Um 100 manns sóttu vel heppnaða ráðstefnu Vörustjórnunarfélagsins um Áskoranir í verslun sem haldin var 2. nóvember 2011.  Á ráðstefnunni nálguðust fyrirlesarar efnið út frá mörgum mjög áhugaverðum sjónarhornum.  Glærur frá fyrirlesurum ráðstefnunnar má nálgast hér fyrir neðan:

08:30

Morgunmatur

09:00

Framtíðin í verslun – Andrés Magnússon SVÞ

09:10

Oportunities through change and how mobile commerce can be a booster for High street shops – Frank Rehme Metro Systems

10:10

Tækifærin á netinu – Kristján Már Hauksson – Nordik e-marketing

10:30

Kaffihlé

11:00

Íslensk Gagnalaug, samræmdar vöruupplýsingar – Sigurjón Stefánsson, deildarstjóri tölvudeildar SS

11:15

Hvernig má bæta árangur í heildsölu og smásölu? – Thomas Möller framkvæmdastjóri Rými

11:25

Eru til valkostir í flutningum? – Kristján M Olafsson rekstrarráðgjafi hjá Netspor

11:35

Hvert stefnir þróun í verslun á netinu? Tryggvi Þorsteinsson framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs Póstsins

11:50

Samantekt og ráðstefnuslit

Ráðsefnustjóri: Almar Guðmundsson Samtökum atvinnurekenda