Samningatækni fyrir innkaupafólk

náðu betri samningum við birgja Á námskeiðinu verður fjallað um grundvallaratriði í samningatækni, farið yfir aðferðir og undirbúning samningaviðræðna við vörubirgja, bæði innlenda og erlenda, einnig flutningsaðila, leigusala og þá sem selja þjónustu í aðfangakeðjunni. Fjallað verður lykilatriði góðs árangurs á þessu sviði Markmið námskeiðsins: Að efla bæta samningsstöðu þátttakenda…

Slökkt á athugasemdum við Samningatækni fyrir innkaupafólk

Áhugaverð námskeið um vörustjórnun

Vörustjórnunarfélagið kynnir þrjú áhugaverð námskeið um vörustjórnun og tengd svið.Námskeiðin verða haldin 9. 15. og 23. febrúar 2023. 1. INNKAUPASTJÓRNUN – LYKILL AÐ SKILVIRKU VÖRUFLÆÐI (Kennari: Kristján Ólafsson, haldið 9. feb) HÁMÖRKUN ÞJÓNUSTUSTIGS LÁGMÖRKUN FJÁRBINDINGAR 2. BIRGÐANÁKVÆMNI (Kennari: Jóhanna Jónsdóttir, haldið 15. feb) VIÐFANGSEFNI OG SKORÐUR Í INNKAUPUM VELTUHRAÐI OG…

Slökkt á athugasemdum við Áhugaverð námskeið um vörustjórnun

Námskeið 21.mars: „Náðu betri tökum á innkaupum og vörustjórnun“

Vörustjórnunarfélag Íslands kynnir nýtt hálfs dags námskeið sem ber yfirskriftina „Náðu betri tökum á innkaupum og vörustjórnun“. Námskeiðið fer fram miðvikudaginn 21. mars nk. á 9. hæð í Húsi Verslunarinnar, en um er ræða hálfs dags námskeið frá kl. 8.15 til 12.15 með kaffihléi. Kennari á námskeiðinu er Thomas Möller, rekstrarráðgjafi hjá Investis.is og kennari í rekstrarstjórnun, birgðastýringu og vörustjórnun við Háskólann á Bifröst. Á námskeiðinu verður farið yfir aðferðir og nýjungar sem miða að skilvirkum innkaupum og lágmörkun kostnaðar í innkaupaferlinu. Sérstaklega verður á námskeiðinu hugað að birgjasamskiptum, farið í grundvallaratriði góðrar samningatækni og lykilatriði góðs árangurs á þessu sviði. Námskeiðið hentar innkaupa- og vörustjórnunarfólki á ýmsum stigum. Ef til vill er um að ræða ákjósanlega morgunstund fyrir ykkur sjálf eða starfsfólk á ykkar vegum? Opnað hefur verið fyrir skráningu með tölvupósti á síðu námskeiðisins. Aðildarfyrirtækjum og öðrum félögum í Vörustjórnunarfélaginu býðst þriðjungs afsláttur á námskeiðið

Opnað hefur verið fyrir skráningu á kynningarsíðu námskeiðisinns

[su_button url="https://logistics.is/snraninga-a-nadu-betri-tokum-a-innkaupum-og-vorustjornun//" style="flat" size="5" center="yes" icon="icon: graduation-cap"]SKRÁNING[/su_button]

Slökkt á athugasemdum við Námskeið 21.mars: „Náðu betri tökum á innkaupum og vörustjórnun“