Ný Náðstefna 12 mars 2025 - skráning opinn Nútíma innkaupastýring og áætlanagerð Ráðstefna Félags atvinnurekenda og Vörustjórnunarfélags Íslands Getum við lækkað vöruverð með nýjum nálgunum og aðferðum?Dags: 12. mars 2025Staðsetning: NauthóllTími: 8:30 – 12:00Fundarstjóri: Jóhanna Jónsdóttir framkvæmdastjóri Banana Skráning Dagskrá 8:30 - 9:00 Skráning og kaffi með léttum veitingum 9:00…
LÆKKUM VÖRUVERÐ MEÐ BETRI BIRGJASAMNINGUM!
Nokkur sæti enn laus Vörustjórnunarfélagið og Félag atvinnurekenda kynna námskeið Vörustjórnunarfélagið og Félag atvinnurekendakynna fyrsta námskeiðið í vetur sem fjallar um leiðir til að lækka vöruverð með nýjum nálgunum í vörustjórnun. Á námskeiðinu verður fjallað um grundvallaratriði í samningatækni, farið yfir aðferðir og undirbúning samningaviðræðna við vörubirgja, bæði innlenda ogerlenda,…
Námskeið QR kóði í verslun
Námskeið er uppselt - verður endurflutt í mars Vörustjórnunarfélagið og Félag atvinnurekenda kynna námskeið Ný gerð strikamerkinga fyrir dagvörur. Fjallað verður um áhrif nýrrar tækni á rekjanleika, hvernig hún nýtist sem vörn gegn matarsóun, og eykur aðgengi neytenda að vöruupplýsingum (Kennari: Benedikt Hauksson) Eitt strikamerki fyrir alla notkun RekjanleikiVörn gegn…
ÞAÐ ER ENGIN VÖRUSTJÓRNUN ÁN VÖRUSKRÁNINGA
Vörustjórnunarfélagið kynnir námskeið um nýjungar í upplýsingatækni og lausnir við skráningar og vörustjórnun með strikamerkjatækni. Námskeiðið verður haldið 3. maí 2023. ÞAÐ ER ENGIN VÖRUSTJÓRNUN ÁN VÖRUSKRÁNINGA HVAÐ ER STAFRÆNN TVÍBURI VÖRUNNAR? Námskeiðið skiptist í þrjá hluta 1. NOTKUN NÝRRAR KYNSLÓÐAR STRIKAMERKJA NOTKUN ALÞJÓÐLEGRA AUÐKENNA Í VÖRUSTJÓRNUN (Kennari: Jens Gunnarsson)…
Strikamerki og stofnvöruupplýsingar
Strikamerki og stofnvöruupplýsingar Hvernig nýtist það við vörustjórnun Strikamerki hafa verið til í áratugi. Í fyrstu var það notað til þess að skanna vörur á afgreiðslukössum matvöruverslana, sem var algjör bylting fyrir bæði afgreiðslufólk og viðskiptavini. Í gegnum árin hafa strikamerkin og auðkennin á bakvið þau þróast talsvert og eru…
Samningatækni fyrir innkaupafólk
náðu betri samningum við birgja Á námskeiðinu verður fjallað um grundvallaratriði í samningatækni, farið yfir aðferðir og undirbúning samningaviðræðna við vörubirgja, bæði innlenda og erlenda, einnig flutningsaðila, leigusala og þá sem selja þjónustu í aðfangakeðjunni. Fjallað verður lykilatriði góðs árangurs á þessu sviði Markmið námskeiðsins: Að efla bæta samningsstöðu þátttakenda…
INNKAUPASTJÓRNUN
Lykill að skilvirku vöruflæði Í innkaupum eru teknar ákvarðanir um mikilvæga þætti vörustýringa í fyrirtækjum. Kostnaður, eins og innkaups- og flutningsverð, hefur beina tengingu við magnbundnar innkaupaákvarðanir. Oft eru aðrir kostnaðarliðir eins og birgðahaldskostnaður, fjárbinding og pöntunarkostnaður ekki eins skýrir og sýnilegir. Innkaupafólk fær oft ámæli um að skortur sé…
BIRGÐANÁKVÆMNI
Hámörkun þjónustustigs og lágmörkun fjárbindingar Birgðanákvæmni er eitt af því mikilvægasta sem fyrirtæki, sem halda birgðir af einhverju tagi þurfa að hafa í lagi til þess að viðhalda réttu jafnvægi birgða í vöruhúsi. Ef birgðanákvæmni er ekki í góðu lagi þá má leiða líkum að því að þjónustustig fyrirtækis til…
Áhugaverð námskeið um vörustjórnun
Vörustjórnunarfélagið kynnir þrjú áhugaverð námskeið um vörustjórnun og tengd svið.Námskeiðin verða haldin 9. 15. og 23. febrúar 2023. 1. INNKAUPASTJÓRNUN – LYKILL AÐ SKILVIRKU VÖRUFLÆÐI (Kennari: Kristján Ólafsson, haldið 9. feb) HÁMÖRKUN ÞJÓNUSTUSTIGS LÁGMÖRKUN FJÁRBINDINGAR 2. BIRGÐANÁKVÆMNI (Kennari: Jóhanna Jónsdóttir, haldið 15. feb) VIÐFANGSEFNI OG SKORÐUR Í INNKAUPUM VELTUHRAÐI OG…
HEIMSÓKN Í HÁTÆKNIVÖRUHÚS – SKRÁNING
Innnes ehf. býður félagsmönnum Vörustjórnunarfélagsins að kynna sér sjálfvirkt vöruhús fyrirtækisins að Korngörðum 3. Fróðlegt verður að heyra um reynslu Innnes eftir 2ja ára rekstur, og hvaða áhrif og hagræðing tölvuvætt vöruhús hefur haft á rekstur miðað við hefðbundin vöruhús. Mæting er þann 26. janúar kl 15:00 og hefst dagskrá…