Ný Náðstefna 12 mars 2025 - skráning opinn Nútíma innkaupastýring og áætlanagerð Ráðstefna Félags atvinnurekenda og Vörustjórnunarfélags Íslands Getum við lækkað vöruverð með nýjum nálgunum og aðferðum?Dags: 12. mars 2025Staðsetning: NauthóllTími: 8:30 – 12:00Fundarstjóri: Jóhanna Jónsdóttir framkvæmdastjóri Banana Skráning Dagskrá 8:30 - 9:00 Skráning og kaffi með léttum veitingum 9:00…
LÆKKUM VÖRUVERÐ MEÐ BETRI BIRGJASAMNINGUM!
Nokkur sæti enn laus Vörustjórnunarfélagið og Félag atvinnurekenda kynna námskeið Vörustjórnunarfélagið og Félag atvinnurekendakynna fyrsta námskeiðið í vetur sem fjallar um leiðir til að lækka vöruverð með nýjum nálgunum í vörustjórnun. Á námskeiðinu verður fjallað um grundvallaratriði í samningatækni, farið yfir aðferðir og undirbúning samningaviðræðna við vörubirgja, bæði innlenda ogerlenda,…
Námskeið QR kóði í verslun
Námskeið er uppselt - verður endurflutt í mars Vörustjórnunarfélagið og Félag atvinnurekenda kynna námskeið Ný gerð strikamerkinga fyrir dagvörur. Fjallað verður um áhrif nýrrar tækni á rekjanleika, hvernig hún nýtist sem vörn gegn matarsóun, og eykur aðgengi neytenda að vöruupplýsingum (Kennari: Benedikt Hauksson) Eitt strikamerki fyrir alla notkun RekjanleikiVörn gegn…
ÞAÐ ER ENGIN VÖRUSTJÓRNUN ÁN VÖRUSKRÁNINGA
Vörustjórnunarfélagið kynnir námskeið um nýjungar í upplýsingatækni og lausnir við skráningar og vörustjórnun með strikamerkjatækni. Námskeiðið verður haldið 3. maí 2023. ÞAÐ ER ENGIN VÖRUSTJÓRNUN ÁN VÖRUSKRÁNINGA HVAÐ ER STAFRÆNN TVÍBURI VÖRUNNAR? Námskeiðið skiptist í þrjá hluta 1. NOTKUN NÝRRAR KYNSLÓÐAR STRIKAMERKJA NOTKUN ALÞJÓÐLEGRA AUÐKENNA Í VÖRUSTJÓRNUN (Kennari: Jens Gunnarsson)…
Áhugaverð námskeið um vörustjórnun
Vörustjórnunarfélagið kynnir þrjú áhugaverð námskeið um vörustjórnun og tengd svið.Námskeiðin verða haldin 9. 15. og 23. febrúar 2023. 1. INNKAUPASTJÓRNUN – LYKILL AÐ SKILVIRKU VÖRUFLÆÐI (Kennari: Kristján Ólafsson, haldið 9. feb) HÁMÖRKUN ÞJÓNUSTUSTIGS LÁGMÖRKUN FJÁRBINDINGAR 2. BIRGÐANÁKVÆMNI (Kennari: Jóhanna Jónsdóttir, haldið 15. feb) VIÐFANGSEFNI OG SKORÐUR Í INNKAUPUM VELTUHRAÐI OG…
HEIMSÓKN Í HÁTÆKNIVÖRUHÚS – SKRÁNING
Innnes ehf. býður félagsmönnum Vörustjórnunarfélagsins að kynna sér sjálfvirkt vöruhús fyrirtækisins að Korngörðum 3. Fróðlegt verður að heyra um reynslu Innnes eftir 2ja ára rekstur, og hvaða áhrif og hagræðing tölvuvætt vöruhús hefur haft á rekstur miðað við hefðbundin vöruhús. Mæting er þann 26. janúar kl 15:00 og hefst dagskrá…
ORKUSKIPTI Í VÖRUFLUTNINGUM – HAUSTRÁÐSTEFNA 2022
Eru rafknúin flutningatæki raunhæfur kostur fyrir sjó- og landflutninga?Þriðjudaginn 18. október verður haustráðstefna Vörustjórnunarfélags Íslands 2022 haldin á Grand Hótel í Reykjavík. Orkuskipti eru brýnt málefni fyrir mörg fyrirtæki þessi misserin, að mörgu er að hyggja áður en ákvarðanir eru teknar.Einvala lið fyrirlesara með innsýn í ólík svið endurnýjanlegra orkugjafa munu deila…
NÝJAR ÁSKORANIR Í VÖRUSTJÓRNUN ELASTIC LOGISTICS
Vörustjórnunarfélagið kynnir nýtt hálfs dags námskeið 2. júní 2022.Á námskeiðinu fjallar Thomas Möller hagverkfræðingur og MBA um þær áskoranir sem stjórnendur standa frammi fyrir sem afleiðingar af Covid19 og þeim truflunum sem hafa orðið á aðfangakeðjum í heiminum í kjölfar heimsfaraldurs og ófriðar í Evrópu.Námskeiðið hentar stjórnendum fyrirtækja og starfsfólki…
Námskeið 1 Desember – BIRGÐANÁKVÆMNI HÁMÖRKUN ÞJÓNUSTUSTIGS OG LÁGMÖRKUN FJÁRBINDINGAR
Námskeiðið er stutt hagnýtt námskeið um grunnþætti birgðanákvæmni og öðlast nemendur skilning á:– Hvað er birgðanákvæmni?– Hvernig birgðanákvæmni er reiknuð.– Afhverju skiptir birgðanákvæmni máli í fyrirtækjum– Helstu aðferðir við birgðaleiðréttingar– Hvernig birgðanákvæmni er mæld?– Þekki leiðir til þess að greina orsakir lélegrar birgðanákvæmni– Þekki leiðir til að auka birgðanákvæmniNámskeiðið fer…
Námskeið – Vörustjórnun 2021
Vörustjórnunarfélag Íslands kynnir nýtt hálfs dags námskeið um áskoranir í Vörustjórnun og breytingar sem heimsfaraldur hefur í för með sér. Námskeiðið fer fram fimmtudaginn 3. júní nk. á 9. hæð í Húsi Verslunarinnar, en um er ræða hálfs dags námskeið frá kl. 9.00 til 12.00 með kaffihléi. Kennari á námskeiðinu er Thomas…