Námskeið – Vörustjórnun 2021
Vörustjórnunarfélag Íslands kynnir nýtt hálfs dags námskeið um áskoranir í Vörustjórnun og breytingar sem heimsfaraldur hefur í för með sér. Námskeiðið fer fram fimmtudaginn 3. júní nk. á 9. hæð í Húsi Verslunarinnar, en um er ræða hálfs dags námskeið frá kl. 9.00 til 12.00 með kaffihléi. Kennari á námskeiðinu er Thomas…