ORKUSKIPTI Í VÖRUFLUTNINGUM – HAUSTRÁÐSTEFNA 2022
Eru rafknúin flutningatæki raunhæfur kostur fyrir sjó- og landflutninga?Þriðjudaginn 18. október verður haustráðstefna Vörustjórnunarfélags Íslands 2022 haldin á Grand Hótel í Reykjavík. Orkuskipti eru brýnt málefni fyrir mörg fyrirtæki þessi misserin, að mörgu er að hyggja áður en ákvarðanir eru teknar.Einvala lið fyrirlesara með innsýn í ólík svið endurnýjanlegra orkugjafa munu deila…