ÞAÐ ER ENGIN VÖRUSTJÓRNUN ÁN VÖRUSKRÁNINGA
20.04.2023
Vörustjórnunarfélagið kynnir námskeið um nýjungar í upplýsingatækni
og lausnir við skráningar og vörustjórnun með strikamerkjatækni.
Námskeiðið verður haldið 3. maí 2023.
ÞAÐ ER ENGIN VÖRUSTJÓRNUN ÁN VÖRUSKRÁNINGA
HVAÐ ER STAFRÆNN TVÍBURI VÖRUNNAR?
Námskeiðið skiptist í þrjá hluta
1. NOTKUN NÝRRAR KYNSLÓÐAR STRIKAMERKJA
NOTKUN ALÞJÓÐLEGRA AUÐKENNA Í VÖRUSTJÓRNUN
(Kennari: Jens Gunnarsson)
- MERKINGAR VARA
- MERKINGAR VÖRUSENDINGA
- MERKINGAR STAÐSETNINGA
- NÝJUNGAR MEÐ 2D STRIKAMERKJUM 2D STRIKAMERKI FYRIR VÖRUSTJÓRNUN,
- REKJANLEIKI OG AFTURKÖLLUN FYRNINGARVARA
- AÐGENGI NEYTENDA AÐ VÖRUUPPLÝSINGUM MEÐ 2D STRIKAMERKJUM
2D STRIKAMERKI FYRIR NEYTENDUR
2. HVERNIG BYGGJUM VIÐ UPP AÐGENGI
AÐ RÉTTUM VÖRUUPPLÝSINGUM
(Kennari: Jens Gunnarsson)
- „DIGITAL LINK“ OG „RESOLVER“ TÆKNI TIL AÐ NÁLGAST
VÖRUUPPLÝSINGAR MEÐ 2D STRIKAMERKJUM - GS1 GAGNALAUG, STAÐLAÐAR VÖRUUPPLÝSINGAR Á EINUM
STAÐ
3. TÆKNILAUSNIR VIÐ VÖRUSKRÁNINGAR
HVAÐA LAUSNIR HENTA FYRIR NÚTÍMA VÖRUSTJÓRNUN
(Kynning: Emil Þ. Reynisson og Stefán Jóhannsson)
HVAÐA LAUSNIR HENTA FYRIR MISMUNANDI STARFSEMI?
Leiðbeinenur eru :
Jens Gunnarsson
framkvæmdastjóri GS1 Ísland.
Emil Þór Reynisson og Stefán Jóhannsson
Sérfræðingar í strikamerkjalausnum hjá Origo.
Námskeiðið er ætlað starfsfólki í vörustjórnun, starfsfólki í upplýsinga-tækni, markaðsfólki og stjórnendum fyrirtækja.
Námskeiðið fer fram 3. maí 2023 og verður haldið að Nauthólsvegi 100 (Bragganum).
Námskeiðið stendur frá 8.45 til 12.00.
Hámarksfjöldi í hverju námskeiði er 20 manns.
Kaffi og léttar veitingar verða í boði.
Aðildarfyrirtækjum og öðrum félögum í Vörustjórnunarfélaginu býðst veglegur afsláttur.
Þátttökugjald fyrir námskeið:
- Fyrir aðildafélög 16.900 kr
- Fullt gjald 24.900 kr
Skráningar berist á netfangið
skraning@logistics.is
Deildu þessari síðu á :
Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn
Leita í fréttum-111