ÞAÐ ER ENGIN VÖRUSTJÓRNUN ÁN VÖRUSKRÁNINGA

Vörustjórnunarfélagið kynnir námskeið um nýjungar í upplýsingatækni og lausnir við skráningar og vörustjórnun með strikamerkjatækni. Námskeiðið verður haldið 3. maí 2023. ÞAÐ ER ENGIN VÖRUSTJÓRNUN ÁN VÖRUSKRÁNINGA HVAÐ ER STAFRÆNN TVÍBURI VÖRUNNAR? Námskeiðið skiptist í þrjá hluta 1. NOTKUN NÝRRAR KYNSLÓÐAR STRIKAMERKJA NOTKUN ALÞJÓÐLEGRA AUÐKENNA Í VÖRUSTJÓRNUN (Kennari: Jens Gunnarsson)…

Slökkt á athugasemdum við ÞAÐ ER ENGIN VÖRUSTJÓRNUN ÁN VÖRUSKRÁNINGA

Strikamerki og stofnvöruupplýsingar

Strikamerki og stofnvöruupplýsingar Hvernig nýtist það við vörustjórnun Strikamerki hafa verið til í áratugi. Í fyrstu var það notað til þess að skanna vörur á afgreiðslukössum matvöruverslana, sem var algjör bylting fyrir bæði afgreiðslufólk og viðskiptavini. Í gegnum árin hafa strikamerkin og auðkennin á bakvið þau þróast talsvert og eru…

Slökkt á athugasemdum við Strikamerki og stofnvöruupplýsingar

Samningatækni fyrir innkaupafólk

náðu betri samningum við birgja Á námskeiðinu verður fjallað um grundvallaratriði í samningatækni, farið yfir aðferðir og undirbúning samningaviðræðna við vörubirgja, bæði innlenda og erlenda, einnig flutningsaðila, leigusala og þá sem selja þjónustu í aðfangakeðjunni. Fjallað verður lykilatriði góðs árangurs á þessu sviði Markmið námskeiðsins: Að efla bæta samningsstöðu þátttakenda…

Slökkt á athugasemdum við Samningatækni fyrir innkaupafólk

INNKAUPASTJÓRNUN

Lykill að skilvirku vöruflæði Í innkaupum eru teknar ákvarðanir um mikilvæga þætti vörustýringa í fyrirtækjum. Kostnaður, eins og innkaups- og flutningsverð, hefur beina tengingu við magnbundnar innkaupaákvarðanir. Oft eru aðrir kostnaðarliðir eins og birgðahaldskostnaður, fjárbinding og pöntunarkostnaður ekki eins skýrir og sýnilegir. Innkaupafólk fær oft ámæli um að skortur sé…

Slökkt á athugasemdum við INNKAUPASTJÓRNUN

BIRGÐANÁKVÆMNI

Hámörkun þjónustustigs og lágmörkun fjárbindingar Birgðanákvæmni er eitt af því mikilvægasta sem fyrirtæki, sem halda birgðir af einhverju tagi þurfa að hafa í lagi til þess að viðhalda réttu jafnvægi birgða í vöruhúsi. Ef birgðanákvæmni er ekki í góðu lagi þá má leiða líkum að því að þjónustustig fyrirtækis til…

Slökkt á athugasemdum við BIRGÐANÁKVÆMNI

Áhugaverð námskeið um vörustjórnun

Vörustjórnunarfélagið kynnir þrjú áhugaverð námskeið um vörustjórnun og tengd svið.Námskeiðin verða haldin 9. 15. og 23. febrúar 2023. 1. INNKAUPASTJÓRNUN – LYKILL AÐ SKILVIRKU VÖRUFLÆÐI (Kennari: Kristján Ólafsson, haldið 9. feb) HÁMÖRKUN ÞJÓNUSTUSTIGS LÁGMÖRKUN FJÁRBINDINGAR 2. BIRGÐANÁKVÆMNI (Kennari: Jóhanna Jónsdóttir, haldið 15. feb) VIÐFANGSEFNI OG SKORÐUR Í INNKAUPUM VELTUHRAÐI OG…

Slökkt á athugasemdum við Áhugaverð námskeið um vörustjórnun