Morgunverðafundur Vörustjórnunarfélags Íslands

Fimmtudaginn 13. mars 2014 stendur Vörustjórnunarfélag Íslands fyrir morgunverðarfundi í samvinnu við KPMG og Dokkuna. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum KPMG í Borgartúni 27, kl. 8:30-9:45. Framsögur á fundinum verða tvær -          Tækifæri í skilvirkari innkaupum Framsögumaður Kristján M. Ólafsson rekstrarráðgjafi hjá KPMG -          12 leiðir til að minnka birgðir Framsögumaður er…

Slökkt á athugasemdum við Morgunverðafundur Vörustjórnunarfélags Íslands

Rekjanleikaráðstefna 16. apríl 2013

Rekjanleikaráðstefna á vegum Vörustjórnunarfélagsins Þriðjudaginn 16. apríl stendur Vörustjórnunarfélag Íslands fyrir ráðstefnu um rekjanleika og matvælaöryggi. Þrír erlendir sérfræðingar auk innlendra aðila sem starfa við aðfangakeðju matvæla og matvælaöryggi munu halda erindi á raðstefnunni sem verður á Grand Hótel Reykjavík. Á ráðstefnunni verður leitað svara við hvernig hægt er að…

Slökkt á athugasemdum við Rekjanleikaráðstefna 16. apríl 2013

Logistics sýning í Birmingham 19. – 22. mars

Athygliverð "logistics" sýning í Birmingham 19.-22. mars 2013 -  http://imhx.biz/ Á meðfylgjandi slóð má finna allar helstu upplýsingar um sýnendur, fyrirlestra, hótel og fleira.

Slökkt á athugasemdum við Logistics sýning í Birmingham 19. – 22. mars

Heimsókn í Vörumiðstöð Samskipa

Fimmtudaginn 25. október, kl. 8:30 - 9:30, bjóða Samskip, í samstarfi við Vörustjórnunarfélag Íslands, áhugasömum að skoða vörumiðstöð fyrirtækisins í Kjalarvogi. Starfsmenn fyrirtækisins munu kynna starfsemina yfir léttum morgunverði. Síðan verður boðið upp á skoðunarferð um Vörumiðstöðina. Þeir sem hafa áhuga á að mæta þurfa að skrá þátttöku fyrir hádegi…

Slökkt á athugasemdum við Heimsókn í Vörumiðstöð Samskipa

Heimsókn í vöruhótel Hýsingar

Fimmtudaginn 26. apríl, kl. 8:30 - 9:30, býður Hýsing, í samstarfi við Vörustjórnunarfélag Íslands, áhugasömum að skoða vöruhótel fyrirtækisins að Skútuvogi 9. Starfsmenn fyrirtækisins munu kynna starfsemina yfir léttum morgunverði. Síðan verður boðið upp á skoðunarferð um vöruhótelið sem þjónustar viðskiptavini með lagerhald, afgreiðslu og vörumerkingum eða hvað annað sem…

Slökkt á athugasemdum við Heimsókn í vöruhótel Hýsingar

Vel heppnuð ráðstefna

Um 100 manns sóttu vel heppnaða ráðstefnu Vörustjórnunarfélagsins um Áskoranir í verslun sem haldin var 2. nóvember 2011.  Á ráðstefnunni nálguðust fyrirlesarar efnið út frá mörgum mjög áhugaverðum sjónarhornum.  Glærur frá fyrirlesurum ráðstefnunnar má nálgast hér fyrir neðan: 08:30 Morgunmatur 09:00 Framtíðin í verslun - Andrés Magnússon SVÞ 09:10 Oportunities through…

Slökkt á athugasemdum við Vel heppnuð ráðstefna

Spennandi ráðstefna í Hörpu um áskoranir í verslun á Íslandi 2. nóvember. Stöðuna í dag og verkefnin framundan.

Spennandi ráðstefna um þær breytingar sem eru að eiga sér stað í smásölu og heildsölu á Íslandi, fer fram miðvikudaginn 2. nóvember kl. 8:30 – 12:00 í salnum Kaldalóni í Hörpunni. Hvernig á smásalan að bregðast við breyttri kauphegðun, netviðskiptum og auknum kröfum neytenda? Hvernig á heildsalan að bregðast við…

Slökkt á athugasemdum við Spennandi ráðstefna í Hörpu um áskoranir í verslun á Íslandi 2. nóvember. Stöðuna í dag og verkefnin framundan.

Vörustjórnunarfélags Íslands endurvakið

Velkomin á nýja heimasíðu Vörustjórnunarfélags Íslands. Hið 25 ára gamla félag er nú endurvakið eftir áralangt hlé en markmið félagsins er að kynna og skapa umræðu um vörustjórnun og tengd málefni á Íslandi. Þetta verður gert með því að dreifa upplýsingum til félagsmanna, bjóða upp á morgunfundi í samvinnu við…

Slökkt á athugasemdum við Vörustjórnunarfélags Íslands endurvakið

Fréttir

Heimsókn Ráðgerð er fyrirtækjaheimsókn í byrjun árs 2012.  Nánari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur.   Aðalfundur Aðalfundur Vörustjórnunarfélags Íslands var haldinn þriðjudaginn 31. maí 2011.  Á fundinum var sitjandi stjórn endurkjörin.   Heimsókn til Ölgerðar Egils Skallagrímssonar Heimsókn til Ölgerðar Egils Skallagrímssonar þann 21 október 2009 var mjög vel…

Slökkt á athugasemdum við Fréttir