Vorráðstefna Vörustjórnunarfélagsins 30. maí 2017
Þriðjudaginn 30. maí fer fram Vorráðstefna Vörustjórnunarfélagsins 2017 á Grand Hótel í Reykjavík. Yfirskrift ráðstefnunnar er: VÖRUSTJÓRNUN – Lykill að aukinni framleiðni? Skráning fer fram hér eða með tölvupósti á skraning@logistics.is þar sem fram koma nöfn þátttakenda, nafn fyrirtækis/stofnunar og kennitala greiðanda. Smelltu á myndirnar til að lesa meira um…