Rekjanleikaráðstefna 16. apríl 2013
Rekjanleikaráðstefna á vegum Vörustjórnunarfélagsins Þriðjudaginn 16. apríl stendur Vörustjórnunarfélag Íslands fyrir ráðstefnu um rekjanleika og matvælaöryggi. Þrír erlendir sérfræðingar auk innlendra aðila sem starfa við aðfangakeðju matvæla og matvælaöryggi munu halda erindi á raðstefnunni sem verður á Grand Hótel Reykjavík. Á ráðstefnunni verður leitað svara við hvernig hægt er að…