Aðalfundur Vörustjórnunarfélags Íslands 2019

Aðalfundur Vörustjórnunarfélags Íslands 2019 verður haldinn þriðjudagurinn 1. október kl. 16:00 á níundu hæðinni í Hús verslunarinnar. Allir félagsmenn eru velkomnir en eru beðnir að skrá sig með því að senda póst á skraning@logistics.is Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Skoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykkt Kosning stjórnar Kosning…

Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Vörustjórnunarfélags Íslands 2019

Haustráðstefna Vörustjórnunarfélagsins 27. nóvember 2018

Þriðjudaginn 27. nóvember fer fram Haustráðstefna Vörustjórnunarfélagsins 2018 á Grand Hótel í Reykjavík.   Yfirskrift ráðstefnunnar er: Eru framundan hamfarir í verslun á Íslandi?   Á ráðstefnunni verða fyrirlestrar um áskoranir í netverslun sem mörg fyrirtæki standa frammi fyrir. Einvala lið fyrirlesara með innsýn í ólík svið viðfangsefnisins munu deila með okkur sinni sýn á áskoranir og tækifæri netverslunar. Mörg íslensk fyrirtæki eiga mikið undir í samkeppni við netið og þurfa að nýta tækifærin sem skapast.

Lesa nánar

Slökkt á athugasemdum við Haustráðstefna Vörustjórnunarfélagsins 27. nóvember 2018

Heimsókn til ÁTVR fimmtudag 26/1 kl 08:30-10:00

Heimsókn verður farin til ÁTVR Stuðlahálsi 2, Reykjavík, fimmtudaginn 26 janúar kl 08:30-10:00. Skoðuð verður birgða- og vörustjórnunarstarfsemi þeirra. Ath. fjöldatakmörk gilda: eingöngu 50 einstaklingar geta skráð sig á þennan atburð, fyrstir koma - fyrstir fá (FKFF). Skráning fer fram gegnum skráningavalkost hér að ofan til hægri eða ýta hér. Stjórn VSFÍ.

Slökkt á athugasemdum við Heimsókn til ÁTVR fimmtudag 26/1 kl 08:30-10:00

Heimsókn til Lýsi hf. fimmtudag 24/11 kl 16:00

Heimsókn verður farin til Lýsi hf. Fiskislóð 5-9, Reykjavík, fimmtudaginn 24/11 kl 16:00. Skoðuð verður framleiðslu- og vörustjórnunarstarfsemi þeirra ásamt birgðaaðstöðu. Ath. fjöldatakmörk gilda: eingöngu 30 einstaklingar geta skráð sig á þennan atburð, fyrstir koma - fyrstir fá (FKFF). Skráning fer fram gegnum skráningavalkost hér að ofan til hægri eða ýta hér.…

Slökkt á athugasemdum við Heimsókn til Lýsi hf. fimmtudag 24/11 kl 16:00

Fyrirlestur um Voice picking / Raddstýrða tiltekt vörupantana miðvikudaginn 26. nóvember, kl 8:30 – 10:00.

Fyrirlestur um Voice picking / Raddstýrða tiltekt vörupantana miðvikudaginn 26. nóvember, kl 8:30 – 10:00 í fundarsal GS1 Kringlunni 7, 9 hæð (Hús verslunarinnar). Vörustjórnunarfélag Íslands býður til fyrirlestrar um Voice picking / raddstýrða tiltekt vörupantana í samstarfi við fyrirtækið Vocollect sem er leiðandi á þessu sviði, http://www.vocollectvoice.com. Matt Gregory…

Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur um Voice picking / Raddstýrða tiltekt vörupantana miðvikudaginn 26. nóvember, kl 8:30 – 10:00.

Morgunverðafundur Vörustjórnunarfélags Íslands

Fimmtudaginn 13. mars 2014 stendur Vörustjórnunarfélag Íslands fyrir morgunverðarfundi í samvinnu við KPMG og Dokkuna. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum KPMG í Borgartúni 27, kl. 8:30-9:45. Framsögur á fundinum verða tvær -          Tækifæri í skilvirkari innkaupum Framsögumaður Kristján M. Ólafsson rekstrarráðgjafi hjá KPMG -          12 leiðir til að minnka birgðir Framsögumaður er…

Slökkt á athugasemdum við Morgunverðafundur Vörustjórnunarfélags Íslands

Spennandi ráðstefna í Hörpu um áskoranir í verslun á Íslandi 2. nóvember. Stöðuna í dag og verkefnin framundan.

Spennandi ráðstefna um þær breytingar sem eru að eiga sér stað í smásölu og heildsölu á Íslandi, fer fram miðvikudaginn 2. nóvember kl. 8:30 – 12:00 í salnum Kaldalóni í Hörpunni. Hvernig á smásalan að bregðast við breyttri kauphegðun, netviðskiptum og auknum kröfum neytenda? Hvernig á heildsalan að bregðast við…

Slökkt á athugasemdum við Spennandi ráðstefna í Hörpu um áskoranir í verslun á Íslandi 2. nóvember. Stöðuna í dag og verkefnin framundan.

Vörustjórnunarfélags Íslands endurvakið

Velkomin á nýja heimasíðu Vörustjórnunarfélags Íslands. Hið 25 ára gamla félag er nú endurvakið eftir áralangt hlé en markmið félagsins er að kynna og skapa umræðu um vörustjórnun og tengd málefni á Íslandi. Þetta verður gert með því að dreifa upplýsingum til félagsmanna, bjóða upp á morgunfundi í samvinnu við…

Slökkt á athugasemdum við Vörustjórnunarfélags Íslands endurvakið