Fyrirlestur um Voice picking / Raddstýrða tiltekt vörupantana miðvikudaginn 26. nóvember, kl 8:30 – 10:00.
Fyrirlestur um Voice picking / Raddstýrða tiltekt vörupantana miðvikudaginn 26. nóvember, kl 8:30 – 10:00 í fundarsal GS1 Kringlunni 7, 9 hæð (Hús verslunarinnar). Vörustjórnunarfélag Íslands býður til fyrirlestrar um Voice picking / raddstýrða tiltekt vörupantana í samstarfi við fyrirtækið Vocollect sem er leiðandi á þessu sviði, http://www.vocollectvoice.com. Matt Gregory…