Aðalfundur Vörustjórnunarfélags Íslands 2019
Aðalfundur Vörustjórnunarfélags Íslands 2019 verður haldinn þriðjudagurinn 1. október kl. 16:00 á níundu hæðinni í Hús verslunarinnar. Allir félagsmenn eru velkomnir en eru beðnir að skrá sig með því að senda póst á skraning@logistics.is Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Skoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykkt Kosning stjórnar Kosning…