Ný Náðstefna 12 mars 2025 - skráning opinn Nútíma innkaupastýring og áætlanagerð Ráðstefna Félags atvinnurekenda og Vörustjórnunarfélags Íslands Getum við lækkað vöruverð með nýjum nálgunum og aðferðum?Dags: 12. mars 2025Staðsetning: NauthóllTími: 8:30 – 12:00Fundarstjóri: Jóhanna Jónsdóttir framkvæmdastjóri Banana Skráning Dagskrá 8:30 - 9:00 Skráning og kaffi með léttum veitingum 9:00…
Námskeið QR kóði í verslun
Námskeið er uppselt - verður endurflutt í mars Vörustjórnunarfélagið og Félag atvinnurekenda kynna námskeið Ný gerð strikamerkinga fyrir dagvörur. Fjallað verður um áhrif nýrrar tækni á rekjanleika, hvernig hún nýtist sem vörn gegn matarsóun, og eykur aðgengi neytenda að vöruupplýsingum (Kennari: Benedikt Hauksson) Eitt strikamerki fyrir alla notkun RekjanleikiVörn gegn…
ÞAÐ ER ENGIN VÖRUSTJÓRNUN ÁN VÖRUSKRÁNINGA
Vörustjórnunarfélagið kynnir námskeið um nýjungar í upplýsingatækni og lausnir við skráningar og vörustjórnun með strikamerkjatækni. Námskeiðið verður haldið 3. maí 2023. ÞAÐ ER ENGIN VÖRUSTJÓRNUN ÁN VÖRUSKRÁNINGA HVAÐ ER STAFRÆNN TVÍBURI VÖRUNNAR? Námskeiðið skiptist í þrjá hluta 1. NOTKUN NÝRRAR KYNSLÓÐAR STRIKAMERKJA NOTKUN ALÞJÓÐLEGRA AUÐKENNA Í VÖRUSTJÓRNUN (Kennari: Jens Gunnarsson)…
Strikamerki og stofnvöruupplýsingar
Strikamerki og stofnvöruupplýsingar Hvernig nýtist það við vörustjórnun Strikamerki hafa verið til í áratugi. Í fyrstu var það notað til þess að skanna vörur á afgreiðslukössum matvöruverslana, sem var algjör bylting fyrir bæði afgreiðslufólk og viðskiptavini. Í gegnum árin hafa strikamerkin og auðkennin á bakvið þau þróast talsvert og eru…