Námskeið er uppselt - verður endurflutt í mars
Vörustjórnunarfélagið og Félag atvinnurekenda kynna námskeið
Ný gerð strikamerkinga fyrir dagvörur. Fjallað verður um áhrif nýrrar tækni á rekjanleika, hvernig hún nýtist sem vörn gegn matarsóun, og eykur aðgengi neytenda að vöruupplýsingum
(Kennari: Benedikt Hauksson)
Eitt strikamerki fyrir alla notkun
- Rekjanleiki
- Vörn gegn matarsóun
- Lausn við afturköllun matvara
- Aukið aðgengi neytenda að upplýsingum
Tími til að hefjast handa
Í árslok 2027 verður ekki lengur krafa um að EAN eða UPC strikamerki séu á þeim vörum sem eru með Datamatrix eða QR kóða !