Nokkur sæti enn laus
Vörustjórnunarfélagið og Félag atvinnurekenda kynna námskeið
Vörustjórnunarfélagið og Félag atvinnurekenda
kynna fyrsta námskeiðið í vetur sem fjallar um leiðir til að lækka vöruverð með nýjum nálgunum í vörustjórnun.
Á námskeiðinu verður fjallað um grundvallaratriði í samningatækni, farið yfir aðferðir og undirbúning samningaviðræðna við vörubirgja, bæði innlenda ogerlenda, einnig flutningsaðila, leigusala og þá sem selja þjónustu í aðfangakeðjunni. i neytenda að vöruupplýsingum
(Kennari: Thomas Möller)
Markmið
- Að efla bæta samningsstöðu þátttakenda við samingaborðið til að ná betri verðum og kjörum á aðkeyptri þjónustu og vörum.
- Áhersla er lögð á hin mörgu samningsatriði sem þarf að ræða og
meta vægi hvers þeirra við samningaborðið. - Sérstök áhersla er lögð á þekkingu á hagsmunasamningum og það
hvað einkennir gott samningafólk sem nær árangri í
samningaviðræðum. - Jákvæð birgjasamskipti tryggja að báðir aðilar hafa hag af samningunum.