Um er að ræða hagnýtt námskeið fyrir Vörustjórnunarfólk
Dagsetning: 2. júní 2022
Lengd: Hálfur dagur
Mæting: kl. 8.45
Kringlan 7, 9. hæð, Húsi Verslunarinnar
Þáttökugjald
Fyrir aðildarfélög: 23.900 kr.
Fullt gjald: 34.900 kr.
Leiðbeinandi er Thomas Möller hagverkfræðingur og MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Thomas er sjálfstætt starfandi ráðgjafi og stundakennari viðáskólann á Bifröst.
Thomas er með áratuga reynslu við stjórnun aðfangakeðja í mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins, m.a. í Eimskip, Olís, Parlogis, Innnes, Rekstrarvörum auk stjórnarmennsku í Símanum, Íslandspósti, Reitum og Rarik.
© 2018 Vörustjórnunarfélagið | Hönnun og vefumsjón - WpUmsjon.is