Dagsetning: 30. jan 2020 – kl. 9:00
Mæting: Hús verslunarinnar
Að þátttakendur skilji mikilvægi birgðanákvæmnis og afleiðingar í starfssemi fyrirtækja. Að loknu námskeiði er gert ráð fyrir að þátttakendur geti með kerfisbundnum hætti hafið umbótavinnu til þess að auka birgðanákvæmni strax í daglegu starfi með einföldum aðferðum sem settar eru fram á námskeiðinu.
© 2018 Vörustjórnunarfélagið | Hönnun og vefumsjón - WpUmsjon.is