Kennari á námskeiðinu er Thomas Möller, rekstrarráðgjafi hjá Investis.is og kennari í rekstrarstjórnun, birgðastýringu og vörustjórnun við Háskólann á Bifröst.
Á námskeiðinu verður auk hefðbundns efni vörustjórnunar fjallað um 10 mikilvægustu áherslur fyrirtækja til að takast á við áskoranir í breyttu rekstrarumhverfi.
Námskeiðið hentar innkaupa- og vörustjórnunarfólki á ýmsum stigum, og hentugur vettvangur að hitta kollega eftir langt hlé.
Þáttökugjald
Fyrir aðildarfélög: 20.900 kr.
Fullt gjald: 29.900 kr.
Kennari
THOMAS MÖLLERr
Thomas starfar sem rekstrarráðgjafi hjá Investis ehf. og kennir rekstrarstjórnun, birgðastýringu og vörustjórnun við Háskólann á Bifröst.