VÖRUSTJÓRNUN 2021

Áherslur í vörustjórnun og breytingar sem heimsfaraldur hefur haft í för með sér

NÁMSKEIÐ 3. júní 2021

Skráning stendur yfir

Days
Hours
Minutes

Dagsetning: 3. júní 2021
Lengd: Hálfur dagur (3klst.)
Mæting: kl. 8.45
Kringlan 7, 9. hæð
Húsi Verslunarinnar

  • Kennari á námskeiðinu er Thomas Möller, rekstrarráðgjafi hjá Investis.is og kennari í rekstrarstjórnun, birgðastýringu og vörustjórnun við Háskólann á Bifröst.
  • Á námskeiðinu verður auk hefðbundns efni vörustjórnunar fjallað um 10 mikilvægustu áherslur fyrirtækja til að takast á við áskoranir í breyttu rekstrarumhverfi.
  • Námskeiðið hentar innkaupa- og vörustjórnunarfólki á ýmsum stigum, og hentugur vettvangur að hitta kollega eftir langt hlé.

Þáttökugjald
Fyrir aðildarfélög: 20.900 kr.
Fullt gjald: 29.900 kr.

Kennari

THOMAS MÖLLERr

Thomas starfar sem rekstrarráðgjafi hjá Investis ehf. og kennir rekstrarstjórnun, birgðastýringu og vörustjórnun við Háskólann á Bifröst.

Láttu vita af okkur á :

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn
Share on digg
Digg

© 2018 Vörustjórnunarfélagið | Hönnun og vefumsjón - WpUmsjon.is