BIRGÐANÁKVÆMNI
HÁMÖRKUN ÞJÓNUSTUSTIGS OG LÁGMÖRKUN FJÁRBINDINGAR

NÁMSKEIÐ 1. desember 2021

Námskeiðinu hefur verið frestað - lokað fyrir skráningu

Days
Hours
Minutes

ATH : Námskeiðinu hefur verið frestað

Námskeiðið fer fram þriðjudaginn 1. desember nk. á 9. hæð í Húsi Verslunarinnar, en um er ræða hálfs dags námskeið frá kl. 8.45 til 12.15 með kaffihléi.
Kaffi og léttar veitingar verða í boði.

Námskeiðið hentar innkaupa- og vörustjórnunarfólki á ýmsum stigum. Ef til vill er um að ræða ákjósanlega morgunstund fyrir ykkur sjálf eða starfsfólk á ykkar vegum?

Opnað hefur verið fyrir skráningu með því að fylla út formið hér á síðunni.

Aðildarfyrirtækjum og öðrum félögum í Vörustjórnunarfélaginu býðst þriðjungs afsláttur á námskeiðið.

Þáttökugjald
Fyrir aðildarfélög: 23.900 kr.
Fullt gjald: 34.900 kr.

Efni námskeiðisins

Um námskeiðið

Námskeiðið er stutt hagnýtt námskeið um grunnþætti birgðanákvæmni. Horft er til þess að námskeiði loknu hafi nemendur öðlast skilning á eftirfarandi þáttum:

  • Hvað er birgðanákvæmni?
  • Hvernig birgðanákvæmni er reiknuð.
  • Afhverju skiptir birgðanákvæmni máli í fyrirtækjum
  • Helstu aðferðir við birgðaleiðréttingar
  • Hvernig birgðanákvæmni er mæld?
  • Þekki leiði til þess að greina orsakir lélegrar birgðanákvæmni
  • Þekki leiðir til að auka birgðanákvæmni

Kennari

Jóhanna Þorbjörg Jónsdóttir

Leiðbeinandi verður
Jóhanna Þorbjörg Jónsdóttir en hún starfar sem framkvæmdastjóri Banana ehf.
Hún er viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og er með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík.

Jóhanna hefur yfir 20 ára starfs-reynslu við stjórnun aðfangakeðju, sérstaklega innkaupa- & birgðastjórnun m.a hjá Össur, Bláa Lóninu, Distica, Innnes o.fl. ásamt ýmsum sérverkefnum.

Láttu vita af okkur á :

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn
Share on digg
Digg

© 2018 Vörustjórnunarfélagið | Hönnun og vefumsjón - WpUmsjon.is