Þriðjudaginn 18. október verður haustráðstefna Vörustjórnunarfélags Íslands 2022 haldin á
Grand Hótel í Reykjavík. – Gullsalur
Húsið opnar kl 8:15 með skráningu, kaffi og bakkelsi, en dagskráin hefst stundvíslega kl 8:45 og stendur til hádegis.
Ráðstefnugjaldið er 24.900 kr. en félagsmenn fá 20% afslátt og greiða 19.900 kr.
Gunnar Tryggvason, starfandi hafnarstjóri Faxaflóahafna.
Framsöguerindi um orkuskipti í vöruflutningum.
Einar Sigursteinn Bergþórsson, forstöðumaður Orkusviðs N1.
Helstu áskoranir við uppbyggingu þjónustu við rafdrifna vöruflutninga.
Auðun Freyr Ingvarsson, framkvæmdastjóri VETNIS Iceland ehf.
Nýting á grænu vetni á stór flutningatæki á Íslandi
Hjalti Sigmundsson, RST Net ehf.
• Um RST Net/Orkuhlöðuna og orkuskiptaverkefni sem við erum að vinna í.
• Hleðslulausnir framtíðarinnar – Megawatt Charging System tengið (MCS).
• Áhrif orkuskipta á leiðarkerfi flutningabíla.
• Áhugaverðar lausnir erlendis (t.d. WattEV).
Guðmundur Oddgeirsson, Hagar hf.
• Takmarkanir á farmþunga.
• Lausnir sem verða í boði vegna kælingar farmrýmis og vörulyfta í farmrými.
• Hleðslustæði í heimahöfn rekstraraðila, afl heimtauga og hleðslutími.
• Kostnaðarmunur olíu vs. rafmagns að meðtöldum afskriftartíma.
Þorsteinn Másson, framkvæmdastjóri Bláma ehf.
Per-Olof Arnas, Senior Logistics Strategist, Einride AB, Svíþjóð.
Gunnar Stefánsson prófessor verður með inngangsorð.
Egill Jóhannsson forstjóri Brimborgar.
Rafknúnir 16-44 tonna vörubílar fyrir orkuskipti í þungaflutningum.
Leiðtogar í orkuskiptum kaupa 23 rafknúna Volvo vörubíla.
Ragnar K. Ásmundsson, verkefnisstjóri – Orkusjóður og orkuverkefni.
Dagsetning: 18. oktober 2022
Lengd: Hálfur dagur
Mæting: kl. 8.45
Grand Hótel í Reykjavík. – Gullsalur
Þáttökugjald
Fyrir aðildarfélög: 19.900 kr.
Fullt gjald: 24.900 kr.
© 2018 Vörustjórnunarfélagið | Hönnun og vefumsjón - WpUmsjon.is