Skráning á atburð

Hér er hægt að skrá sig í auglýsta atburði á vegum félagsins. Upplýsingar um næsta atburð er að finna á forsíðu og gildir skráningin um næsta atburð í dagskránni.

Hér að neðan má nú skrá sig á Vorráðstefnu Vörustjórnarfélagsins sem fram fer þann 30. maí næstkomandi (sbr. auglýsing á forsíðu). Einnig má skrá sig með tölvupósti á skraning@logistics.is – og þurfa þá neðangreindir þættir að koma fram í póstinum.

Nafn: *
Netfang: *
Fyrirtæki: *
Kennitala þáttakanda: *
Kennitala greiðanda: *