Vörustjórnunarfélags Íslands endurvakið

Velkomin á nýja heimasíðu Vörustjórnunarfélags Íslands. Hið 25 ára gamla félag er nú endurvakið eftir áralangt hlé en markmið félagsins er að kynna og skapa umræðu um vörustjórnun og tengd málefni á Íslandi. Þetta verður gert með því að dreifa upplýsingum til félagsmanna, bjóða upp á morgunfundi í samvinnu við ýmis fyrirtæki á Íslandi og halda eða taka þátt í ráðstefnum sem tengjast málefnum vörustjórnunar.

18
apr 2010
Skrifað af
Í flokki Almennt

Fréttir

Heimsókn

Ráðgerð er fyrirtækjaheimsókn í byrjun árs 2012.  Nánari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur.

 

Aðalfundur

Aðalfundur Vörustjórnunarfélags Íslands var haldinn þriðjudaginn 31. maí 2011.  Á fundinum var sitjandi stjórn endurkjörin.

 

Heimsókn til Ölgerðar Egils Skallagrímssonar

Heimsókn til Ölgerðar Egils Skallagrímssonar þann 21 október 2009 var mjög vel heppnuð. Tæplega 100 einstaklingar komu á staðinn og var vel tekið á móti hópnum þar sem forstöðumenn vörustjórnunarmála fyrirtækisins kynntu starfemi fyrirtækisins og sýndu glæsilega aðstöðu sína.

10
apr 2010
Skrifað af
Í flokki Almennt